Guðrún Jakobsdóttir og Pálmi Jónsson
Minningarstef um Guðrúnu Jakobsdóttur, f. 24. júní 1906 – d. 17. júlí 1964, og Pálma Jónsson, f. 3. desember 1900 – d. 30. júní 1968.
This author has not written his bio yet.
But we are proud to say that Vefstjóra contributed 48 entries already.
Minningarstef um Guðrúnu Jakobsdóttur, f. 24. júní 1906 – d. 17. júlí 1964, og Pálma Jónsson, f. 3. desember 1900 – d. 30. júní 1968.
[dropcaps]J[/dropcaps]ólakvæði Jóhannesar úr Kötlum eru nú í 24. prentun, eiga 75 ára afmæli og tróna á toppi bóksölulista ljóðabóka. Hún er langvinsælasta bók skáldsins.
ÞAÐ var á Barónsborg á árunum kringum og eftir 1960 og biðin eftir jólunum jafn mikil þraut og hún hefur alltaf verið íslenskum börnum. Í þeim þjáningum var þó líkn.
Þið kannist við jólaköttinn, – sá köttur var gríðarstór. Fólk vissi ekki hvaðan hann kom eða hvert hann fór. Hann glennti upp glyrnurnar sínar, glóandi báðar tvær. – Það var ekki heiglum hent að horfa í þær. Kamparnir beittir sem broddar, upp úr bakinu kryppa há, – og klærnar á loðinni löpp var ljótt að […]
Grýla hét tröllkerling leið og ljót með ferlega hönd og haltan fót. Í hömrunum bjó hún og horfði yfir sveit, var stundum mögur og stundum feit. Á börnunum valt það, hvað Grýla átti gott, og hvort hún fékk mat í sinn poka og sinn pott. Ef góð voru börnin var Grýla svöng, og raulaði ófagran […]