Tónverkaskrá

Ýmis tónverk við texta eftir Jóhannes úr Kötlum sem gefið hefur verið út á nótum samkvæmt gagnagrunni Íslenskrar tónverkamiðstöðvar. Hér er þó alls ekki að finna öll tónverk eða lög sem samin hafa verið við ljóð Jóhannesar og því síður alla þá tónlistarmenn sem flutt hafa lög við ljóð Jóhannesar. Sjá nánar á Ljóðin og tónlistin.

NúmerHeitiLýsingLengdSamiðHöfundur
21020AMMA RAULAR Í RÖKKRINUf. rödd og píanó  Sigursveinn D. Kristinsson
726003AMMA RAULAR Í RÖKKRINUf. rödd & píanó (sjá: 726-900)  Ingunn Bjarnadóttir
10001Á ÞESSARI RÍMLAUSU SKEGGÖLDf. barnakór00:12:001974Jón Ásgeirsson
10020Á ÞESSARI RÍMLAUSU SKEGGÖLDf. blandaðan kór & slagverk  Jón Ásgeirsson
56019ÁLFTIRNAR KVAKAf. blandaðan kór00:03:302007Þóra Marteinsdóttir
717017ÁLFTIRNAR KVAKAf. rödd & píanó (sjá: 717-901)  Siguringi E. Hjörleifsson
71143ÁSTARÓÐUR TIL FRJÓMOLDARINNARf. rödd & píanó (sjá: 071-909)  Sigvaldi S. Kaldalóns
487002DÓMAR HEIMSINSf. bl. kór SAB (sjá: kórlagaútgáfu)úts. Hjálmar H. Ragnarsson  Valgeir Guðjónsson
7062ENDUR FYRIR LÖNGUf. rödd & píanó (sjá: 007-903)  Hallgrímur Helgason
21024ENGINN VEITf. rödd & píanó  Sigursveinn D. Kristinsson
71110ÉG HEILSA ÞÉR, ÆSKAf. blandaðan kór (sjá: 071-908)  Sigvaldi S. Kaldalóns
43003FJALLIÐ EINAf. rödd & píanó  Björn Franzson
69904FJÖGUR LÖG (við texta Jóhannesar úr Kötlum)f. sópran og tenóreinsöng & blandaðan kór00:16:002000Oliver Kentish
21015FYRSTI MAÍf. blandaðan kór  Sigursveinn D. Kristinsson
726004GLÓKOLLURf. rödd & píanó (sjá: 726-900)  Ingunn Bjarnadóttir
71152HÁTÍÐALJÓÐ 1930f. blandaðan kór (sjá: 071-909)  Sigvaldi S. Kaldalóns
16127HEIMIR GEKK MEÐ HÖRPU SÍNAf. rödd & píanó  Karl O. Runólfsson
16120HEIMIR GEKK MEÐ HÖRPU SÍNA - HARPANf. blandaðan kór  Karl O. Runólfsson
69009HEIMÞRÁf. baritón & píanó00:03:001992Oliver Kentish
23042HEIMÞRÁf. rödd & píanó 1953Skúli Halldórsson
23083HEIMÞRÁf. rödd & píanó (sjá Söngverk 1 023-900)  Skúli Halldórsson
774007HEIMÞRÁf. rödd & píanó 1984Sigvaldi Snær Kaldalóns
726023HÖRPUSVEINNINNf. blandaðan kór - útsett af Hallgrími Helgasyni (sjá: 726-901)  Ingunn Bjarnadóttir
16027INGALÓf. karlakór  Karl O. Runólfsson
16113INGALÓf. blandaðan kór (sjá kórverkaútgáfu)  Karl O. Runólfsson
16061INGALÓ Op 26 No 1f. rödd & píanó  Karl O. Runólfsson
20058Í GUÐS FRIÐIf. sópran & horn í F 1992Páll P. Pálsson
1088ÍSLENDINGALJÓÐ - Land míns föðurf. rödd og píanó  Árni Björnsson
7037ÍSLENDINGALJÓÐf. blandaðan kór (sjá 007-911)  Hallgrímur Helgason
18045ÍSLENDINGALJÓÐf. rödd 1954Magnús Blöndal Jóhannsson
23146ÍSLENDINGALJÓÐ 1944 - Land míns föðurf. blandaðan kór  1944Skúli Halldórsson
23166ÍSLENDINGALJÓÐ 1944 - Land míns föðurf. karlakór  Skúli Halldórsson
2089JARÐERNIf. barnakór, ásl.hljóðf. píanó (fjórhent) og strengjasveit  Atli Heimir Sveinsson
30034JESÚS MARÍUSONf. blandaðan kór (sjá: kórlagaútgáfu) 1992Hjálmar H. Ragnarsson
442003JÓLAKÖTTURINNf. blandaðan kór (kórverkaútg.)  Ingibjörg Þorbergs
726009JÓLASVEINARNIRf. rödd & píanó (sjá: 726-900)  Ingunn Bjarnadóttir
709009LAND MÍNS FÖÐURf. blandaðan kór 1944Þórarinn Guðmundsson
709020LAND MÍNS FÖÐURf. karlakór  Þórarinn Guðmundsson
736021MARÍUVERSSönglag/Laglína m/ bókst. hljóm 1997Þórhallur Hróðmarsson
756019MARÍUVERS (úr ljóðaflokknum „Mannssonurinn“)f. karlakór (TTBB)00:02:001990Egill Gunnarsson
69011MITT FÓLKf. baritón & hljómsveit00:20:001994Oliver Kentish
742020MÓÐURMÁLf. rödd & píanó (sjá: 742-900)  Ólafur I. Magnússon
404001MÓÐURSORGf. rödd & píanó/gítar  Bergþóra Árnadóttir
756011NARDUSf. kvennakór (4ra radda)00:04:001996Egill Gunnarsson
487001NÁTTFALLf. rödd & orgel (úts: Hjálmar H. Ragnarsson)  Valgeir Guðjónsson
749025NÓTTIN HELGAf. rödd & píanó (sjá: 749-900)  Selma Kaldalóns
799003OG ÚT Á ÍSLANDSMIÐf. blandaðan kór (sjá: 799-900) 1942Brynjúlfur Sigfússon
69028SÍÐASTI VALSINNf. kontratenór eða alt & píanó 1995Oliver Kentish
23084SÍÐASTI VALSINNf. rödd & píanó (sjá Söngverk 1 023-900)  Skúli Halldórsson
742014SÓLSTÖÐURf. rödd & píanó (sjá: 742-900)  Ólafur I. Magnússon
44095SUMARKVÖLDf. rödd & píanó/píanó (sjá: 044-904)  Sigfús Einarsson
736073SÖNGSING GUÐf. bl. kór 2001Þórhallur Hróðmarsson
749002UMRENNINGARf. rödd & píanó (sjá: 749-900)  Selma Kaldalóns
16007VIÐTAL VIÐ SPÓA Op 26 No 3f. rödd og píanó 00:01:00 Karl O. Runólfsson
2337VORIÐ GÓÐAf. karlakór / karlakvartett (sjá 756-022)00:01:401997Atli Heimir Sveinsson
2147VORIÐ GÓÐAf. rödd & píanó (sjá: 002-900) 1981Atli Heimir Sveinsson
756022VORIÐ GÓÐA (höf. lags Atli Heimir Sveinsson)f. karlakór/kvartett (TTBB)00:01:401997Egill Gunnarsson
11064ÞULA FRÁ TÝLIf. skólahljómsveit og raddir00:15:001994John A. Speight
16046ÖRÆFI Op 26 No 2f. rödd og píanó  Karl O. Runólfsson
Menningarsjóður
Edition Nr. 23
Dýragras
Blaublümelein
Einsöngur og píanó?© 1966 Musica IslandicaBjörn Franzson
Menningarsjóður
Edition Nr. 23
Hafmey syngur
Meeresjungfrau
Einsöngur og píanó?© 1966 Musica IslandicaBjörn Franzson
Menningarsjóður
Edition Nr. 23
Fjallið eina
Der einsame Berg
Einsöngur og píanó?© 1966 Musica IslandicaBjörn Franzson
...að bora í vegg
Íslensk dægurlög úr ýmsum áttum - SSA
VikivakiÚtsett f. Uppsveitasysturwww.tonlist.net© 2011 - RS-útgáfan Lag: Valgeir Guðjónsson
Útsetning: Magnea Gunnarsd.
Söngvasafn - NámsgagnastofnunBráðum koma blessuð jólinFyrir skóla og heimili?© 2012 - Höfundar laga og ljóðaW.B. Bradbury (Úr NS)