Jólin koma á pólsku
Jólin koma hefur nú komið út í rúmlega 30 útgáfum síðan hún var fyrst gefin út 1932. Síðast var hún útgefin 2021 og var það talið 30. prentun. En við vitum að hún hefur komið út a.m.k. einu sinni oftar, því fyrir nokkrum árum fannst eintak í Hveragerði sem var merkt sem 3. útgáfa og […]