Hróðný 99 ára í dag
[dropcaps]E[/dropcaps]ftirlifandi eiginkona Jóhannesar, Hróðný Einarsdóttir, er 99 ára í dag. Hróðný dvelur á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík og bar sig vel í dag þegar fjölskyldan heimsótti hana.
Hróðný fæddist þennan dag árið 1908 að Hróðnýjarstöðum í Laxárdalshreppi, Dalasýslu.