Entries by Vefstjóra

Krummasaga

Lítil var hönd og lítill var fótur á litlu stúlkunni í Hlíð. Hún var svo góð og hún var svo rjóð og hún var svo ung og fríð. Hún átti skeljar, hún átti horn, hún átti bláan kjól, og sitt hvað fleira sem segist ekki – og svo komu loksins jól. Kökur ilmuðu og kerti […]

Amma

Hún amma gamla var gæðablóð, og kunni ósköpin öll um börnin karlsins í kotinu og konungsbörnin í höll, og margt, margt fleira, svo fallegt og gott, sem nú er grafið og gleymt. Sumt af því hafði hún séð eða heyrt, sumt af því hafði’ana dreymt. Um jólin var hún einkum svo ör á sögur og […]

Dýrasaga

Einu sinni var hestur og kýr, hestur og kýr. Það voru mestu myndardýr, myndardýr. Hann hét Smári og hún hét Rós, hún hét Rós. Hann átti hesthús, hún átti fjós, hún átti fjós. Þau hittust eitt sinn uppi í dal, uppi í dal, og óðara með sér tóku tal, tóku tal. Þau töluðu um veðrið […]

Jóhannes og börnin

Árið 1932 kom út sú bók Jóhannesar sem langvinsælust hefur orðið, prentuð ótal sinnum og kennir öllum íslenskum börnum að þekkja nafnið hans: Jólin koma. Hvaða íslenskt barn á hvaða aldri sem er hefur ekki sungið þessa vísu: Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til. Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta […]