Amma
Hún amma gamla var gæðablóð, og kunni ósköpin öll um börnin karlsins í kotinu og konungsbörnin í höll, og margt, margt fleira, svo fallegt og gott, sem nú er grafið og gleymt. Sumt af því hafði hún séð eða heyrt, sumt af því hafði’ana dreymt. Um jólin var hún einkum svo ör á sögur og […]