Entries by Vefstjóra

Minningarljóð

Nú byrjar nýr þáttur í Skáldasetri Jóhannesar úr Kötlum en það eru minningarljóð hans sem hann fékkst við mest alla ævina. Meiningin er að safna þeim hér saman á einn stað. Það hefur komið í ljós að þau eru víða til, bæði í bókum hans, tímaritum og blöðum.

Ljárskógasel og Katlarnir

[dropcaps]I[/dropcaps]nni á Gaflfellsheiði neðanverðri, um tíu kílómetra veg frá Ljárskógum í Dölum, liggur hjáleigan Miðsel (Ljárskógasel) sem var í byggð frá árinu 1833-1927. Þar áður höfðu verið selfarir frá Ljárskógum, sennilega um aldir, jafnvel allt frá landnámsöld.

Sangen om den røde rubin

[dropcaps]Í[/dropcaps] þættinum Úlfaldar og mýflugur á Rás eitt í gærmorgun mátti heyra fjallað um… „bók sem olli umtalsverðu fjaðrafoki í íslensku menningarlífi og varð tilefni mikilla blaðaskrifa árið 1957. Lögregluembættið hafði afskipti af henni og andans menn fordæmdu hana. Sumir töldu bókina upploginn þvætting og argasta klám en aðrir vegsömuðu hana fyrir löngu tímabæra hreinskilni í hvatalífs-lýsingum.

Hátíð fer að höndum ein

[dropcaps]Þ[/dropcaps]riðja og síðasta greinin eftir Hjalta Hugason sem við birtum ber nafnið Hátíð fer að höndum ein og hefst þannig: „Í skáldskap Jóhannesar úr Kötlum (1899-1972) tvinnuðust saman tveir þættir sem í hugum margra eru andstæðir: Róttæk vinstristefna og kristin trúarhugsun.