Grýlukvæði
Grýla hét tröllkerling leið og ljót með ferlega hönd og haltan fót. Í hömrunum bjó hún og horfði yfir sveit, var stundum mögur og stundum feit. Á börnunum valt það, hvað Grýla átti gott, og hvort hún fékk mat í sinn poka og sinn pott. Ef góð voru börnin var Grýla svöng, og raulaði ófagran […]