Entries by Vefstjóra

Jóhannes og börnin

Árið 1932 kom út sú bók Jóhannesar sem langvinsælust hefur orðið, prentuð ótal sinnum og kennir öllum íslenskum börnum að þekkja nafnið hans: Jólin koma. Hvaða íslenskt barn á hvaða aldri sem er hefur ekki sungið þessa vísu: Bráðum koma blessuð jólin, börnin fara að hlakka til. Allir fá þá eitthvað fallegt, í það minnsta […]