Saga af Suðurnesjum
Einu sinni var lítill drengur suður með sjó. – Hann varð feginn og fjarska glaður þegar faðir hans ýsu dró, – hann hló, – því þá fékk hann í magann nóg. – En svo grét hann líka svo lengi, þegar Lóa systir hans dó. Litli drengurinn átti bát, lítinn, bikaðan bát. – Hann hratt honum […]