Krummasaga
Lítil var hönd og lítill var fótur á litlu stúlkunni í Hlíð. Hún var svo góð og hún var svo rjóð og hún var svo ung og fríð. Hún átti skeljar, hún átti horn, hún átti bláan kjól, og sitt hvað fleira sem segist ekki – og svo komu loksins jól. Kökur ilmuðu og kerti […]