Afhjúpun á fyrsta stuðlinum
Afhjúpun á fyrsta stuðlinum um jólasveinana í Dölum 27. apríl 2025 Á dagskrá voru nokkur erindi, m.a. frá Árna Björnssyni, þjóðháttafræðingi og sérlegum áhugamanni um jólasveina. Einar Svansson, afabarn Jóhannesar úr Kötlum sagði lítillega frá afa sínum og jólasveinunum. Sönghópurinn Kvika flutti nokkur lög við ljóð Jóhannesar. Þorgrímur Einar Guðbjartsson, gerði grein fyrir verkefninu, tilurð […]