Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
  • Fréttir
  • Um Jóhannes
    • Um tilurð skáldanafns
    • Æviferill
  • Greinar
    • Að elska jörðina og ljóðið
    • Á mótum dulhyggju og félagshyggju
    • Ég finn ég verð að springa
    • Fáeinir óreiðukenndir kaflar…
    • Hamskipti Jóhannesar úr Kötlum
    • Hátíð fer að höndum ein
    • Hugsjónaskáld og lofgerðasmiður
    • Kristur og framtíðarlandið
    • Lýðveldishátíðin 1944
    • Milli steins og sleggju
    • Roðasteinninn og ritfrelsið
    • Skáld lífs og lands
    • Skáld í skugga stríðsins
    • Sóley sólufegri
  • Ljóð og vísur
    • Ljóðið mitt
    • Afmæliskvæði
    • Lausavísur
    • Minningarljóð
  • Tónlist
    • Ljóðin og tónlistin
  • Myndasafn
  • Ritaskrár
    • Heildarskrá skjalasafns
    • Tónverkaskrá
    • Útgefið frá 1926
    • Þýðingar á verkum Jóhannesar
  • Lýðveldishátíðin 1944
  • Menu Menu
Tónlist

Tónlistin

Ljóðin og
tónlistin

Tónskáld og tónlistarmenn sem hafa samið eða flutt lög við ljóð Jóhannesar

Kliðmjúk ljóð við kliðmjúk lög


Ljóð Jóhannesar í bundnu máli virðast falla einstaklega vel að tónlistarsköpun og því ekki að undra hvað mörg tónskáld og tónlistarmenn hafa leitað í smiðju Jóhannesar í gegnum tíðina.
Kliðmjúk væri kannski rétta orðið til að lýsa samruna ljóða hans við tónlist, því það er á stundum eins og þau séu ort til að við þau sé samið lag.

Ljóð Jóhannesar eru auk þess á margan hátt samofin tónlistarsögu okkar Íslendinga. Um jólahátíðina má heyra Bráðum koma blessuð jólin, vísurnar um Jólasveinana eða Jólaköttinn. Og Íslendingaljóðið — Land míns föður, við lag Þórarins Guðmundssonar, hljómar í ýmsum útsetningum við ýmis tækifæri, ár eftir ár.


  • Share on Facebook
  • Share on Twitter
  • Share on WhatsApp
  • Share on Pinterest
  • Share on LinkedIn
  • Share on Tumblr
  • Share on Vk
  • Share on Reddit
  • Share by Mail


Páll Svansson tók saman

Páll er sonarsonur Jóhannesar og hefur starfað síðustu tvo áratugi við fjölmiðla, mestmegnis við hönnun og uppsetningu en einnig sem blaðamaður og gagnrýnandi.


Ljóð Jóhannesar í flutningi ýmissa tónlistarmanna og hljómsveita



Vicky



Hátíð fer að höndum ein

Lag: Íslenskt þjóðlag. Útsetning: Vicky. Gefið út á stafrænu fyrir X977 (2010)



Svavar Knútur og fleiri



Hátíð fer að höndum ein

Lag: Íslenskt þjóðlag. Sælustund í skammdeginu, tónleikar í Fella- og Hólakirkju (2008)



Ragnheiður Gröndal



Jólakötturinn

Lag: Ingibjörg Þorbergs. Af plötunni Vetrarljóð (2004)



Megas



Grýlukvæði

Lag: Ingibjörg Þorbergs. Af plötunni Hvít Er Borg Og Bær (1987)



Björk



Jólakötturinn

Lag: Ingibjörg Þorbergs. Af plötunni Hvít Er Borg Og Bær (1987)



Berglind Nanna Ólínudóttir



Heimþrá

Lag: Pálmi Sigurhjartarson. Úr leikritinu Íslenska þjóðarsálin. Samnefndur hljómdiskur (2006)



Ragnar Bjarnason



Dimmbláa nótt — Næturljóð

Höfundur lags: Ókunnur. Hljómsveit Svavars Gests. Hljóðritað í Ríkisútvarpinu (1961)



Valgeir Guðjónsson



Uppboð

Höfundur lags: Valgeir Guðjónsson. Flutt af höfundi með Mugison á Aldrei fór ég suður (2015)

Kórar, kammerkórar, tríó og kvartettar



The Aglaia Trio



Hátíð fer að höndum ein

Lag: Íslenskt þjóðlag. Útsetning: Francisco Javier Jáuregui. Söngur: Guðrún Ólafsdóttir. Fiðla: Elena Jáuregui. Gítar: Francisco Javier Jáuregui (2016)



Nýi kvartettinn



Í seinna lagi

Lag: Bergþóra Árnadóttir. Minningartónleikar um Bergþóru Árnadóttur í Salnum (2010)



Kammerkór Hafnarfjarðar



Vikivaki — Vorið kemur

Lag: Valgeir Guðjónsson. Útsetning: Gunnar Gunnarsson. Tekið upp á tónleikum kórsins 29. maí (2011)



Hymnodia



Hátíð fer að höndum ein

Lag: Íslenskt þjóðlag. Útsetning: Eyþór Ingi Jónsson (2014)



Graduale Nobili



Hátíð fer að höndum ein

Lag: Íslenskt þjóðlag. Einsöngvari: Kristín Sveinsdóttir. Jólatónleikar í Langholtskirkju (2009)



Kór Bústaðakirkju



Vikivaki — Vorið kemur

Lag: Valgeir Guðjónsson. Flytjendur: Gréta Hergils, Edda Austmann og Svava Kris (2014)

Ýmsar plötur og diskar við ljóð Jóhannesar

Fjölmörg tónskáld og tónlistarmenn hafa samið og útsett lög og tónverk við ljóð Jóhannesar í gegnum tíðina. Má þar nefna Atla Heimi Sveinsson, Sigvalda Kaldalóns, Jón Ásgeirsson, Sigursvein D. Kristinsson, Oliver Kentish, Karl O. Runólfsson, Pál P. Pálsson og Hjálmar H. Ragnarsson.



Ýmsir flytja



Sóleyjarkvæði

Tónlist: Pétur Pálsson. Útgefandi: Æskulýðsfylking ungra sósíalista. LP (1967)



Ýmsir flytja



Sóleyjarkvæði

Tónlist: Pétur Pálsson. Útgefandi: Fylkingin – baráttusamtök sósíalista. LP (1973)



Ýmsir flytja



Sóleyjarkvæði

Tónlist: Pétur Pálsson. Endurbætt hljóðblöndun fyrir stafræna útgáfu: Sigurður Rúnar Jónsson. Útgefandi: Samtök herstöðvaandstæðinga. CD (2001)



Halldór Kristinsson



Lamb í grænu túni

Lamb í grænu túni er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG – hljómplötum árið 1973. Á henni flytur Halldór Kristinsson eigin lög við ljóð Jóhannesar úr Kötlum.



Ýmsir flytja



Jólasveinar ganga um gátt

Jólasveinar ganga um gátt – úr leikriti. Flytjendur: Ýmsir. Útgefandi: Mál og menning  (1999)



Ýmsir flytja



Leitin að jólunum

Leitin að jólunum – úr leikriti. Flytjendur: Ýmsir. Tónlist: Árni Egilsson. Útgefandi: Músik / Þjóðleikhúsið (2006)



Kór Barnaskóla Akureyrar



Árstíðirnar

Söngleikur eftir Jóhannes úr Kötlum. Tónlist: Birgir Helgason. Útgefandi: Tónaútgáfan (1974)



Háskólakórinn



Sóleyjarkvæði

Tónlist: Pétur Pálsson. Útsetning  og kórstjórn: Árni Harðarson. Útgefandi: Mál og menning (1985)



Jóhannes úr Kötlum



Stjörnufákur

Jóhannes úr Kötlum – Stjörnufákur: Jóhannes úr Kötlum les eigin ljóð. Útgefandi: Strengleikar (1979)

Valgeir
Guðjónsson

Þrjár plötur við ljóð Jóhannesar og atkvæðamesti tónlistarmaðurinn hingað til

Plötur Valgeirs við ljóð Jóhannesar



Valgeir Guðjónsson



Fugl dagsins

Tónlist: Valgeir Guðjónsson. Flytjendur: Ýmsir. Útgefandi: Penninn og Valgeir Guðjónsson / FD Edda miðlun og útgáfa. LP og CD (1985 og 2002)



Valgeir Guðjónsson



Fuglar tímans

Tónlist: Valgeir Guðjónsson. Söngur: Diddú (Sigrún Hjálmtýsdóttir). Útgefandi: Skífan (2003) Sena (2015)



Valgeir Guðjónsson



Fuglakantata

Tónlist: Valgeir Guðjónsson. Söngur: Valgeir Guðjónsson og Vigdís Vala Valgeirsdóttir. Útgefandi: Hjallastefnan / Kongó.  (2014)

27. september 2016
http://johannes.is/wp-content/uploads/2016/10/johlogo.png 0 0 Vefstjóra http://johannes.is/wp-content/uploads/2016/10/johlogo.png Vefstjóra2016-09-27 20:08:522021-03-02 12:31:22Tónlistin
[dropcaps]A[/dropcaps]lstaðar var hann þátttakandi og samtímamaður, jafnan einarður í skoðunum og hreinskilinn en jafnframt leitandi, með áhuga á hinu síbreytilega inntaki tilverunnar og túlkunartækjum hennar, ljóðinu og tungumálinu. Hann hóf skáldferil sinn sem nýrómantískt skáld, varð síðan helsta ljóðskáld hins félagslega raunsæis; gerði þar næst sína eigin formbyltingu og tók þátt í formbyltingu annarra með því að nýta sér ýmislegt úr fagurfræði módernismans.
| Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum | © 2007–2025
Scroll to top