Úr gullkistunni
Í þættinum Úr gullkistunni sem var á dagskrá þann 21. janúar síðastliðinn má heyra upptöku frá árinu 1959 þar sem Guðmundur Böðvarsson talar um Jóhannes úr Kötlum á afmælissamkomu í Gamla bíói og Jóhannes flytur tvö kvæði sín. Hér má heyra upptökuna.