Útgáfa
Skrá yfir útgáfu á verkum Jóhannesar úr Kötlum allt frá árinu 1926 þegar fyrsta bók hans; Bí bí og blaka kom út.
| Ár | Nafn | Útgefandi | Flokkur | Athugasemdir |
|---|---|---|---|---|
| 1926 | Bí bí og blaka | Acta | Ljóð | |
| 1929 | Álftirnar kvaka | Acta | Ljóð | |
| 1932 | Ég læt sem ég sofi | Acta | Ljóð | |
| 1932 | Jólin koma | Þórhallur Bjarnarson, Mál og menning | Barnaljóð | 1. útgáfa 1932 30. prentun 2013 - (28. prentun á bókinni) |
| 1933 | Ömmusögur | Þórhallur Bjarnarson Mál og menning | Barnaljóð | 1. útgáfa 1933 5. prentun 2003 |
| 1934 | Kak I | Þorsteinn M. Jónsson | Þýðing ásamt Sigurði Thorlacius | |
| 1934 | Og björgin klofnuðu | Þorsteinn M. Jónsson | Skáldsaga | |
| 1935 | Kak II | Þorsteinn M. Jónsson | Þýðing ásamt Sigurði Thorlacius | |
| 1935 | Samt mun ég vaka | Heimskringla | Ljóð | |
| 1935 | Mamma litla I | Þorsteinn M. Jónsson | Þýðing ásamt Sigurði Thorlacius | |
| 1936 | Mamma litla II | Þorsteinn M. Jónsson | Þýðing ásamt Sigurði Thorlacius | |
| 1936 | Hvað varðar okkur um Stephan G.? | Skinfaxi - sérprentun | Ritgerð | |
| 1937 | Hrímhvíta móðir | Heimskringla | Ljóð | |
| 1938 | Fuglinn segir | Heimskringla | Barnasögur | 2. prentun 1979 - Mál og menning |
| 1938 | Himalajaförin | Þorsteinn M. Jónsson | Þýðing ásamt Sigurði Thorlacius | |
| 1939 | Hart er í heimi | Heimskringla | Ljóð | |
| 1940 | Eilífðar smáblóm | Heimskringla | Ljóð | |
| 1940 | Vasasöngbókin | Þórhallur Bjarnarson | J.ú.K. tók saman | 1. prentun - 200 söngtextar - 166 s + Viðbætir: Prentarasöngvar s.167-179 - Félagsprentsmiðjan h.f. |
| 1941 | Vasasöngbókin | Þórhallur Bjarnarson | J.ú.K. tók saman | 2. útgáfa - 250 söngtextar með viðbæti |
| 1941 | Bakkabræður | Þórhallur Bjarnarson | Barnaljóð | 3. prentun 2004 |
| [1942] | Vasasöngbókin | Þórhallur Bjarnarson | J.ú.K. tók saman | [3. prentun] - [250 söngtextar] |
| 1942 | Vasasöngbókin | Þórhallur Bjarnarson | J.ú.K. tók saman | 4. prentun - 250 söngtextar - 204 s.+ Prentarasöngvar s.167-179 |
| 1943 | Þingvísur | Þórhallur Bjarnarson | Umsjón/ritstjórn | |
| 1943 | Vasasöngbókin | Þórhallur Bjarnarson | J.ú.K. tók saman | 5. prentun - 300 söngtextar - 237 s.+ Prentarasöngvar s.167-179 aftan við |
| 1943 | Verndarenglarnir | Heimskringla | Skáldsaga | |
| 1944 | Vasasöngbókin | Þórhallur Bjarnarson | J.ú.K. tók saman | 6. prentun - 300 söngtextar - 237 s.+ Prentarasöngvar s. 167-179 aftan við. Félagsprentsmiðjan |
| 1945 | Jólavaka | Þórhallur Bjarnarson og Jóhannes úr Kötlum | Umsjón/ritstjórn | |
| 1945 | Sól tér sortna | Heimskringla | Ljóð | |
| 1946 | Vasasöngbókin | Þórhallur Bjarnarson | J.ú.K. tók saman | 7. prentun - 325 söngtextar - [300+25 aftan við] 256 s.- Prentarasöngvum sleppt.- Prentsm. Hólar h.f. |
| 1946 | Ljóðið um Labbakút | Þórhallur Bjarnarson | Barnaljóð | 2. útg. 2008 |
| 1946 | Salamöndrustríðið | Mál og menning | Þýðing | |
| 1948 | Annarlegar tungur | Heimskringla | Ljóðaþýðingar | |
| 1949 | Ljóðasafn I-II | Heimskringla | Ljóð | |
| 1949 | Dauðsmannsey | Heimskringla | Skáldsaga | |
| 1950 | Siglingin mikla | Heimskringla | Skáldsaga | |
| 1951 | Frelsisálfan | Heimskringla | Skáldsaga | |
| 1952 | Sóleyjarkvæði | Heimskringla | Ljóð | |
| 1953 | Hlið hins himneska friðar | Jóhannes úr Kötlum | Ljóð | |
| 1954 | Fimm synir | Mál og menning | Þýðing | |
| 1955 | Saga af sönnum manni | Heimskringla | Þýðing | |
| 1955 | Sjödægra | Heimskringla | Ljóð | 2. prentun 1968 |
| 1957 | Vegurinn til lífsins I | Heimskringla | Þýðing | |
| 1958 | Vegurinn til lífsins II | Heimskringla | Þýðing | |
| 1958 | Roðasteinninn og ritfrelsi | Jóhannes úr Kötlum | Ritgerð | |
| 1958 | Frú Lúna í snörunni | Bláfellsútgáfan | Þýðing | |
| 1958 | Blettirnir á vestinu mínu | Bláfellsútgáfan | Þýðingar ásamt öðrum | |
| 1959 | Vísur Ingu Dóru | Heimskringla | Barnaljóð | 3. útg. 2008 |
| 1962 | 100 hestavísur | Heimskringla | Umsjón/ritstjórn | |
| 1962 | Óljóð | Mál og menning | Ljóð | |
| 1963 | Skálda | Þjóðsaga | Umsjón/ritstjórn | |
| 1964 | Tregaslagur | Heimskringla | Ljóð | |
| 1965 | Vinaspegill | Heimskringla | Ritgerðir | |
| 1966 | Gullregn/Matthías Jochumsson | Prentsmiðjan Hólar | Umsjón/ritstjórn | |
| 1966 | Mannssonurinn | Heimskringla | Ljóð | |
| 1967 | Sjudögra | Fonna forlag (Noregur) | Ljóð | |
| 1967 | Gullregn/Stephan G. Stephansson | Prentsmiðjan Hólar | Umsjón/ritstjórn | |
| 1968 | Gullregn/Kristján Jónsson | Prentsmiðjan Hólar | Umsjón/ritstjórn | |
| 1968 | Gullregn/Guðmundur Friðjónsson | Prentsmiðjan Hólar | Umsjón/ritstjórn | |
| 1969 | Litlu skólaljóðin | Ríkisútgáfa námsbóka | JúK tók saman bókina | 1. útgáfa Alþýðuprentsmiðjan h.f. + 100 tölusett eintök |
| 1970 | Gullregn/Hannes Hafstein | Prentsmiðjan Hólar | Umsjón/ritstjórn | |
| 1970 | Ný og nið | Heimskringla | Ljóð | |
| 1972–76 | Ljóðasafn I-VIII | Heimskringla | Ljóðasafn | |
| [1973] | Litlu skólaljóðin | Ríkisútgáfa námsbóka | JúK tók saman bókina | 2. útgáfa Ingólfsprent h.f. offsetprentaði |
| 1973 | Mamma litla | Iðunn | Þýðing ásamt Sigurði Thorlacius | Útg. í tveimur bindum 1935 og 1936 hjá Þorsteini M. Jónssyni á Akureyri |
| 1975 | Ulvetider | Vinten (Danmörk) | Ljóðasafn | |
| 1984 | Ljóðasafn IX | Mál og menning | Ljóðasafn | |
| 1987 | Saga af Suðurnesjum | Mál og menning | Barnaljóð | |
| 1988 | The fisherman´s boy and the seal | Mál og menning | Barnaljóð | |
| 1995 | Eyes That Meet | Brú Chapbooks 6 | Ljóð | 2. pr. 2000 |
| 1997 | Christmas is Coming | Brú Chapbooks 1 | Barnaljóð | Vantar Jólabarnið |
| 1998 | Segja vil ég sögu af sveinunum þeim | Jólagarðurinn | Barnaljóð | |
| 2001 | Jólin okkar | Mál og menning | Barnaljóð | |
| 2005 | Christmas is Coming | Brú | Barnaljóð | Chapbook 1 |
| 2005 | Eyes That Meet | Brú | Ljóð | Chapbook 6 |
| 2006 | Fáein ljóð á norrænum tungum | Norræna félagið í Hveragerði | Ljóð | |
| 2010 | Ljóðaúrval | Mál og menning | Ljóðasafn | |
| 2012 | Jólin koma | Mál og menning | Barnaljóð | 27.pr. - Hátíðarútgáfa: 80 ár frá frumútgáfu |
| 2012 | Eyes That Meet | Brú | Ljóð | Icelandic Poetry in the 20th century |
| 2012 | Christmas is Coming | Brú | Barnaljóð | Icelandic Poetry in the 20th century |
| 2013 | Fyrsta íslenska sendinefndin í Alþýðulýðveldinu Kína Dagbók og ljóð Jóhannesar úr Kötlum | Sendiráð Íslands í Kína í samstarfi við Pekingháskóla, Ljóðaþróunarsjóð Zhongkun, Háskóla Íslands, Konfúsíusarstofnun Norðurljósa og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum. | Dagbók og ljóð | Þýdd og prentuð í Kína; Sjá: þýðingarskrána. |
| 2013 | Jólin koma | Mál og menning | Barnaljóð | 28. prentun (Raunverulega 30. prentun) |
| 2015 | Christmas is Coming | Griffla | Barnaljóð | 1. prentun |
| 2016 | Vísnakver Jóhannesar úr Kötlum | Griffla | Lausavísur | 1. prentun |
| 2017 | Sóley sólufegri: Um Sóleyjarkvæði Jóhannesar úr Kötlum og tónstef Péturs Pálssonar | Mál og menning | Árni Björnsson, Gunnar Guttormsson og Þórður Helgason. Ritstjóri Silja Aðalsteinsdóttir. | 1. prentun |
| 2022 | Jólin koma | Mál og menning | Hljóðbók (Barnaljóð) | Silja Aðalsteinsdóttir les |
| 2025 | Salamöndrustríðið | Griffla | Skáldsaga-þýðing | Rafbók (ePUB) |
| 2025 | Ömmusögur | Mál og menning | Barnaljóð | 2. útgáfa |
