Tónverkaskrá
Ýmis tónverk við texta eftir Jóhannes úr Kötlum sem gefið hefur verið út á nótum samkvæmt gagnagrunni Íslenskrar tónverkamiðstöðvar. Hér er þó alls ekki að finna öll tónverk eða lög sem samin hafa verið við ljóð Jóhannesar og því síður alla þá tónlistarmenn sem flutt hafa lög við ljóð Jóhannesar. Sjá nánar á Ljóðin og tónlistin.
Númer | Heiti | Lýsing | Lengd | Samið | Höfundur |
---|---|---|---|---|---|
21020 | AMMA RAULAR Í RÖKKRINU | f. rödd og píanó | Sigursveinn D. Kristinsson | ||
726003 | AMMA RAULAR Í RÖKKRINU | f. rödd & píanó (sjá: 726-900) | Ingunn Bjarnadóttir | ||
10001 | Á ÞESSARI RÍMLAUSU SKEGGÖLD | f. barnakór | 00:12:00 | 1974 | Jón Ásgeirsson |
10020 | Á ÞESSARI RÍMLAUSU SKEGGÖLD | f. blandaðan kór & slagverk | Jón Ásgeirsson | ||
56019 | ÁLFTIRNAR KVAKA | f. blandaðan kór | 00:03:30 | 2007 | Þóra Marteinsdóttir |
717017 | ÁLFTIRNAR KVAKA | f. rödd & píanó (sjá: 717-901) | Siguringi E. Hjörleifsson | ||
71143 | ÁSTARÓÐUR TIL FRJÓMOLDARINNAR | f. rödd & píanó (sjá: 071-909) | Sigvaldi S. Kaldalóns | ||
487002 | DÓMAR HEIMSINS | f. bl. kór SAB (sjá: kórlagaútgáfu)úts. Hjálmar H. Ragnarsson | Valgeir Guðjónsson | ||
7062 | ENDUR FYRIR LÖNGU | f. rödd & píanó (sjá: 007-903) | Hallgrímur Helgason | ||
21024 | ENGINN VEIT | f. rödd & píanó | Sigursveinn D. Kristinsson | ||
71110 | ÉG HEILSA ÞÉR, ÆSKA | f. blandaðan kór (sjá: 071-908) | Sigvaldi S. Kaldalóns | ||
43003 | FJALLIÐ EINA | f. rödd & píanó | Björn Franzson | ||
69904 | FJÖGUR LÖG (við texta Jóhannesar úr Kötlum) | f. sópran og tenóreinsöng & blandaðan kór | 00:16:00 | 2000 | Oliver Kentish |
21015 | FYRSTI MAÍ | f. blandaðan kór | Sigursveinn D. Kristinsson | ||
726004 | GLÓKOLLUR | f. rödd & píanó (sjá: 726-900) | Ingunn Bjarnadóttir | ||
71152 | HÁTÍÐALJÓÐ 1930 | f. blandaðan kór (sjá: 071-909) | Sigvaldi S. Kaldalóns | ||
16127 | HEIMIR GEKK MEÐ HÖRPU SÍNA | f. rödd & píanó | Karl O. Runólfsson | ||
16120 | HEIMIR GEKK MEÐ HÖRPU SÍNA - HARPAN | f. blandaðan kór | Karl O. Runólfsson | ||
69009 | HEIMÞRÁ | f. baritón & píanó | 00:03:00 | 1992 | Oliver Kentish |
23042 | HEIMÞRÁ | f. rödd & píanó | 1953 | Skúli Halldórsson | |
23083 | HEIMÞRÁ | f. rödd & píanó (sjá Söngverk 1 023-900) | Skúli Halldórsson | ||
774007 | HEIMÞRÁ | f. rödd & píanó | 1984 | Sigvaldi Snær Kaldalóns | |
726023 | HÖRPUSVEINNINN | f. blandaðan kór - útsett af Hallgrími Helgasyni (sjá: 726-901) | Ingunn Bjarnadóttir | ||
16027 | INGALÓ | f. karlakór | Karl O. Runólfsson | ||
16113 | INGALÓ | f. blandaðan kór (sjá kórverkaútgáfu) | Karl O. Runólfsson | ||
16061 | INGALÓ Op 26 No 1 | f. rödd & píanó | Karl O. Runólfsson | ||
20058 | Í GUÐS FRIÐI | f. sópran & horn í F | 1992 | Páll P. Pálsson | |
1088 | ÍSLENDINGALJÓÐ - Land míns föður | f. rödd og píanó | Árni Björnsson | ||
7037 | ÍSLENDINGALJÓÐ | f. blandaðan kór (sjá 007-911) | Hallgrímur Helgason | ||
18045 | ÍSLENDINGALJÓÐ | f. rödd | 1954 | Magnús Blöndal Jóhannsson | |
23146 | ÍSLENDINGALJÓÐ 1944 - Land míns föður | f. blandaðan kór | 1944 | Skúli Halldórsson | |
23166 | ÍSLENDINGALJÓÐ 1944 - Land míns föður | f. karlakór | Skúli Halldórsson | ||
2089 | JARÐERNI | f. barnakór, ásl.hljóðf. píanó (fjórhent) og strengjasveit | Atli Heimir Sveinsson | ||
30034 | JESÚS MARÍUSON | f. blandaðan kór (sjá: kórlagaútgáfu) | 1992 | Hjálmar H. Ragnarsson | |
442003 | JÓLAKÖTTURINN | f. blandaðan kór (kórverkaútg.) | Ingibjörg Þorbergs | ||
726009 | JÓLASVEINARNIR | f. rödd & píanó (sjá: 726-900) | Ingunn Bjarnadóttir | ||
709009 | LAND MÍNS FÖÐUR | f. blandaðan kór | 1944 | Þórarinn Guðmundsson | |
709020 | LAND MÍNS FÖÐUR | f. karlakór | Þórarinn Guðmundsson | ||
736021 | MARÍUVERS | Sönglag/Laglína m/ bókst. hljóm | 1997 | Þórhallur Hróðmarsson | |
756019 | MARÍUVERS (úr ljóðaflokknum „Mannssonurinn“) | f. karlakór (TTBB) | 00:02:00 | 1990 | Egill Gunnarsson |
69011 | MITT FÓLK | f. baritón & hljómsveit | 00:20:00 | 1994 | Oliver Kentish |
742020 | MÓÐURMÁL | f. rödd & píanó (sjá: 742-900) | Ólafur I. Magnússon | ||
404001 | MÓÐURSORG | f. rödd & píanó/gítar | Bergþóra Árnadóttir | ||
756011 | NARDUS | f. kvennakór (4ra radda) | 00:04:00 | 1996 | Egill Gunnarsson |
487001 | NÁTTFALL | f. rödd & orgel (úts: Hjálmar H. Ragnarsson) | Valgeir Guðjónsson | ||
749025 | NÓTTIN HELGA | f. rödd & píanó (sjá: 749-900) | Selma Kaldalóns | ||
799003 | OG ÚT Á ÍSLANDSMIÐ | f. blandaðan kór (sjá: 799-900) | 1942 | Brynjúlfur Sigfússon | |
69028 | SÍÐASTI VALSINN | f. kontratenór eða alt & píanó | 1995 | Oliver Kentish | |
23084 | SÍÐASTI VALSINN | f. rödd & píanó (sjá Söngverk 1 023-900) | Skúli Halldórsson | ||
742014 | SÓLSTÖÐUR | f. rödd & píanó (sjá: 742-900) | Ólafur I. Magnússon | ||
44095 | SUMARKVÖLD | f. rödd & píanó/píanó (sjá: 044-904) | Sigfús Einarsson | ||
736073 | SÖNGSING GUÐ | f. bl. kór | 2001 | Þórhallur Hróðmarsson | |
749002 | UMRENNINGAR | f. rödd & píanó (sjá: 749-900) | Selma Kaldalóns | ||
16007 | VIÐTAL VIÐ SPÓA Op 26 No 3 | f. rödd og píanó | 00:01:00 | Karl O. Runólfsson | |
2337 | VORIÐ GÓÐA | f. karlakór / karlakvartett (sjá 756-022) | 00:01:40 | 1997 | Atli Heimir Sveinsson |
2147 | VORIÐ GÓÐA | f. rödd & píanó (sjá: 002-900) | 1981 | Atli Heimir Sveinsson | |
756022 | VORIÐ GÓÐA (höf. lags Atli Heimir Sveinsson) | f. karlakór/kvartett (TTBB) | 00:01:40 | 1997 | Egill Gunnarsson |
11064 | ÞULA FRÁ TÝLI | f. skólahljómsveit og raddir | 00:15:00 | 1994 | John A. Speight |
16046 | ÖRÆFI Op 26 No 2 | f. rödd og píanó | Karl O. Runólfsson | ||
Menningarsjóður Edition Nr. 23 | Dýragras Blaublümelein | Einsöngur og píanó | ? | © 1966 Musica Islandica | Björn Franzson |
Menningarsjóður Edition Nr. 23 | Hafmey syngur Meeresjungfrau | Einsöngur og píanó | ? | © 1966 Musica Islandica | Björn Franzson |
Menningarsjóður Edition Nr. 23 | Fjallið eina Der einsame Berg | Einsöngur og píanó | ? | © 1966 Musica Islandica | Björn Franzson |
...að bora í vegg Íslensk dægurlög úr ýmsum áttum - SSA | Vikivaki | Útsett f. Uppsveitasystur | www.tonlist.net | © 2011 - RS-útgáfan | Lag: Valgeir Guðjónsson Útsetning: Magnea Gunnarsd. |
Söngvasafn - Námsgagnastofnun | Bráðum koma blessuð jólin | Fyrir skóla og heimili | ? | © 2012 - Höfundar laga og ljóða | W.B. Bradbury (Úr NS) |