Kínaför 1952
Haustið 1952 fór íslensk sendinefnd í fyrsta sinn til Kínverska alþýðulýðveldisins sem hafði verið stofnað aðeins fáeinum árum áður eða árið 1949. Jóhannes úr Kötlum var formaður þessarar nefndar, en með honum fóru Þórbergur Þórðarson, Ísleifur Högnason, Nanna Ólafsdóttir, Skúli Þórðarson og Zóphonías Jónsson.
Á myndinni eru til vinstri Þórbergur og Jóhannes en yst hægra megin standa Ísleifur og Litla Ló, en svo kallaði Þórbergur túlk sendinefndarinnar.
Skildu eftir svar
Want to join the discussion?Feel free to contribute!