Hróðný Einarsdóttir 100 ára í dag

hrodny.jpgEftirlifandi eiginkona Jóhannesar, Hróðný Einarsdóttir, er 100 ára í dag. Hróðný dvelur á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík og heldur uppá daginn með fjölskyldu sinni. Hróðný fæddist þennan dag árið 1908 að Hróðnýjarstöðum í Laxárdal, Dalasýslu. Hún kvæntist Jóhannesi þann 24. júní 1930. Hróðný var meðal annars landvörður í Þórsmörk sumurin 1955-1962 ásamt Jóhannesi.