Hróðný 99 ára í dag

hrodny.jpgEftirlifandi eiginkona Jóhannesar, Hróðný Einarsdóttir, er 99 ára í dag.
Hróðný dvelur á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík og bar sig vel í dag þegar fjölskyldan heimsótti hana.
Hróðný fæddist þennan dag árið 1908 að Hróðnýjarstöðum í Laxárdalshreppi, Dalasýslu. Hún kvæntist Jóhannesi þann 24. júní 1930 og eignuðust þau þrjú börn: Svan (1929), Ingu Dóru (1940) og Þóru (1948).