Fáeinir óreiðukenndir kaflar…

kristinsvava.jpgÍ gær birtist skemmtileg og áhugaverð grein um Jóhannes eftir ljóðskáldið Kristínu Svövu Tómasdóttur á vefnum hugsandi.is en vefurinn er: „…vefrit um fræði og menningu í víðum skilningi og er framtak ungs fólks sem á margvíslegan hátt tengist fræða-, lista eða menningarstarfi.”
Greinin ber yfirskriftina: Fáeinir óreiðukenndir kaflar um Jóhannes úr Kötlum og brjóstvit alþýðunnar – og fjallar meðal annars um þátttöku Jóhannesar í ungmennafélagshreyfingunni og kynnum hans af kommúnisma.

Hér má lesa greinina í heild sinni.