Ársól, lög og ljóð

Sunnudaginn 28. október síðastliðinn var áhugaverður þáttur á Rás 1 sem bar nafnið Ársól, lög og ljóð. Njörður P. Njarðvík ræðir m.a. stuttlega um Jóhannes og les ljóð eftir hann. Hægt er að hlusta á þáttinn gegnum Vefvarp Ríkisútvarpsins út þessa viku gegnum þennan tengil.