Í afmæliskveðju til Pálma Jónssonar lögregluvarðstjóra sextugs, sem birtist í Þjóðviljanum 3. desember 1960 og síðar í bókinni Vinaspegli var þessi vísa:
Sveiflar Pálmi sinni skálm
svo að stálmi kýrin,
– ber að hálmi hreinan málm
hraustur álmatýrinn.