Útgáfa

Skrá yfir útgáfu á verkum Jóhannesar úr Kötlum allt frá árinu 1926 þegar fyrsta bók hans; Bí bí og blaka kom út.

ÁrNafnÚtgefandiFlokkurAthugasemdir
1926Bí bí og blakaActaLjóð
1929Álftirnar kvakaActaLjóð
1932Ég læt sem ég sofiActaLjóð
1932Jólin komaÞórhallur Bjarnarson,
Mál og menning
Barnaljóð1. útgáfa 1932
30. prentun 2013
-
(28. prentun á bókinni)
1933ÖmmusögurÞórhallur Bjarnarson
Mál og menning
Barnaljóð1. útgáfa 1933
5. prentun 2003
1934Kak IÞorsteinn M. JónssonÞýðing ásamt Sigurði Thorlacius
1934Og björgin klofnuðuÞorsteinn M. JónssonSkáldsaga
1935Kak IIÞorsteinn M. JónssonÞýðing ásamt Sigurði Thorlacius
1935Samt mun ég vakaHeimskringlaLjóð
1935Mamma litla IÞorsteinn M. JónssonÞýðing ásamt Sigurði Thorlacius
1936Mamma litla IIÞorsteinn M. JónssonÞýðing ásamt Sigurði Thorlacius
1936Hvað varðar okkur um Stephan G.?Skinfaxi - sérprentunRitgerð
1937Hrímhvíta móðirHeimskringlaLjóð
1938Fuglinn segirHeimskringlaBarnasögur2. prentun 1979 - Mál og menning
1938HimalajaförinÞorsteinn M. JónssonÞýðing ásamt Sigurði Thorlacius
1939Hart er í heimiHeimskringlaLjóð
1940Eilífðar smáblómHeimskringlaLjóð
1940VasasöngbókinÞórhallur BjarnarsonJ.ú.K. tók saman1. prentun - 200 söngtextar - 166 s + Viðbætir: Prentarasöngvar s.167-179 - Félagsprentsmiðjan h.f.
1941VasasöngbókinÞórhallur BjarnarsonJ.ú.K. tók saman2. útgáfa - 250 söngtextar með viðbæti
1941BakkabræðurÞórhallur BjarnarsonBarnaljóð3. prentun 2004
[1942]VasasöngbókinÞórhallur BjarnarsonJ.ú.K. tók saman[3. prentun] - [250 söngtextar]
1942VasasöngbókinÞórhallur BjarnarsonJ.ú.K. tók saman4. prentun - 250 söngtextar - 204 s.+ Prentarasöngvar s.167-179
1943ÞingvísurÞórhallur BjarnarsonUmsjón/ritstjórn
1943VasasöngbókinÞórhallur BjarnarsonJ.ú.K. tók saman5. prentun - 300 söngtextar - 237 s.+ Prentarasöngvar s.167-179 aftan við
1943VerndarenglarnirHeimskringlaSkáldsaga
1944VasasöngbókinÞórhallur BjarnarsonJ.ú.K. tók saman6. prentun - 300 söngtextar - 237 s.+ Prentarasöngvar s. 167-179 aftan við.
Félagsprentsmiðjan
1945JólavakaÞórhallur Bjarnarson og Jóhannes úr KötlumUmsjón/ritstjórn
1945Sól tér sortnaHeimskringlaLjóð
1946VasasöngbókinÞórhallur BjarnarsonJ.ú.K. tók saman7. prentun - 325 söngtextar - [300+25 aftan við]
256 s.- Prentarasöngvum sleppt.- Prentsm. Hólar h.f.
1946Ljóðið um LabbakútÞórhallur BjarnarsonBarnaljóð2. útg. 2008
1946SalamöndrustríðiðMál og menningÞýðing
1948Annarlegar tungurHeimskringlaLjóðaþýðingar
1949Ljóðasafn I-IIHeimskringlaLjóð
1949DauðsmannseyHeimskringlaSkáldsaga
1950Siglingin miklaHeimskringlaSkáldsaga
1951FrelsisálfanHeimskringlaSkáldsaga
1952SóleyjarkvæðiHeimskringlaLjóð
1953Hlið hins himneska friðarJóhannes úr KötlumLjóð
1954Fimm synirMál og menningÞýðing
1955Saga af sönnum manniHeimskringlaÞýðing
1955SjödægraHeimskringlaLjóð2. prentun 1968
1957Vegurinn til lífsins IHeimskringlaÞýðing
1958Vegurinn til lífsins IIHeimskringlaÞýðing
1958Roðasteinninn og ritfrelsiJóhannes úr KötlumRitgerð
1958Frú Lúna í snörunniBláfellsútgáfanÞýðing
1958Blettirnir á vestinu mínuBláfellsútgáfanÞýðingar ásamt öðrum
1959Vísur Ingu DóruHeimskringlaBarnaljóð3. útg. 2008
1962100 hestavísurHeimskringlaUmsjón/ritstjórn
1962ÓljóðMál og menningLjóð
1963SkáldaÞjóðsagaUmsjón/ritstjórn
1964TregaslagurHeimskringlaLjóð
1965VinaspegillHeimskringlaRitgerðir
1966Gullregn/Matthías JochumssonPrentsmiðjan HólarUmsjón/ritstjórn
1966MannssonurinnHeimskringlaLjóð
1967SjudögraFonna forlag (Noregur)Ljóð
1967Gullregn/Stephan G. StephanssonPrentsmiðjan HólarUmsjón/ritstjórn
1968Gullregn/Kristján JónssonPrentsmiðjan HólarUmsjón/ritstjórn
1968Gullregn/Guðmundur FriðjónssonPrentsmiðjan HólarUmsjón/ritstjórn
1969Litlu skólaljóðinRíkisútgáfa námsbókaJúK tók saman bókina1. útgáfa
Alþýðuprentsmiðjan h.f.
+ 100 tölusett eintök
1970Gullregn/Hannes HafsteinPrentsmiðjan HólarUmsjón/ritstjórn
1970Ný og niðHeimskringlaLjóð
1972–76Ljóðasafn I-VIIIHeimskringlaLjóðasafn
[1973]Litlu skólaljóðinRíkisútgáfa námsbókaJúK tók saman bókina2. útgáfa
Ingólfsprent h.f. offsetprentaði
1973Mamma litlaIðunnÞýðing ásamt Sigurði ThorlaciusÚtg. í tveimur bindum 1935 og 1936 hjá Þorsteini M. Jónssyni á Akureyri
1975UlvetiderVinten (Danmörk)Ljóðasafn
1984Ljóðasafn IXMál og menningLjóðasafn
1987Saga af SuðurnesjumMál og menningBarnaljóð
1988The fisherman´s boy and the sealMál og menningBarnaljóð
1995Eyes That MeetBrú
Chapbooks 6
Ljóð2. pr. 2000
1997Christmas is ComingBrú
Chapbooks 1
BarnaljóðVantar Jólabarnið
1998Segja vil ég sögu af sveinunum þeimJólagarðurinnBarnaljóð
2001Jólin okkarMál og menningBarnaljóð
2005Christmas is ComingBrúBarnaljóðChapbook 1
2005Eyes That MeetBrúLjóðChapbook 6
2006Fáein ljóð á norrænum tungumNorræna félagið í HveragerðiLjóð
2010LjóðaúrvalMál og menningLjóðasafn
2012Jólin komaMál og menningBarnaljóð27.pr. - Hátíðarútgáfa: 80 ár frá frumútgáfu
2012Eyes That MeetBrúLjóðIcelandic Poetry in the 20th century
2012Christmas is ComingBrúBarnaljóðIcelandic Poetry in the 20th century
2013Fyrsta íslenska sendinefndin í Alþýðulýðveldinu Kína

Dagbók og ljóð Jóhannesar úr Kötlum
Sendiráð Íslands í Kína í samstarfi við Pekingháskóla, Ljóðaþróunarsjóð Zhongkun, Háskóla Íslands, Konfúsíusarstofnun Norðurljósa og Stofnun Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum.Dagbók og ljóðÞýdd og prentuð í Kína;
Sjá: þýðingarskrána.
2013Jólin komaMál og menningBarnaljóð28. prentun

(Raunverulega 30. prentun)
2015Christmas is ComingGrifflaBarnaljóð1. prentun
2016Vísnakver Jóhannesar úr KötlumGrifflaLausavísur1. prentun
2017Sóley sólufegri: Um Sóleyjarkvæði Jóhannesar úr Kötlum og tónstef Péturs PálssonarMál og menningÁrni Björnsson, Gunnar Guttormsson og Þórður Helgason. Ritstjóri Silja Aðalsteinsdóttir.1. prentun
2022Jólin komaMál og menningHljóðbók (Barnaljóð)Silja Aðalsteinsdóttir les