Leita aftur

Ef niðurstöðurnar hér að neðan skiluðu ekki tilætluðum árangri má nota fleiri leitarorð og aðskilja þau með kommu.

7 niðurstöður fyrir: jólasveinar

1

Jólasveinar Jóhannesar úr Kötlum

[dropcaps]J[/dropcaps]óhannes úr Kötlum gaf út bókina Jólin koma, árið 1932, með teikningum Tryggva Magnússonar listmálara. Jóhannes og Tryggvi komu báðir vestan úr Dölum þar sem rík jólasveinahefð hafði ríkt um aldir. Jólin koma hafði ekki einungis að geyma vísurnar um jólasveinana heldur einnig Grýlukvæði, vísurnar um Jólaköttinn og Jólin koma; kvæðið sem hefst á ljóðlínunni […]

2

Þrettán jólasveinar

Fyrir þessi jól koma að nýju út jólakort Erlu Sigurðardóttur með myndum við vísur Jóhannesar úr Kötlum um jólasveinana en kortin hafa verið vinsæl í gegnum árin. Þau voru áður gefin út af Blindrafélaginu, en nú hefur fyrirtækið „Laxakort” ákveðið að gefa þau út.

3

Jólasveinarnir

Segja vil ég sögu af sveinunum þeim, sem brugðu sér hér forðum á bæina heim. Þeir uppi á fjöllum sáust, – eins og margur veit, – í langri halarófu á leið niður í sveit. Grýla var þeirra móðir og gaf þeim tröllamjólk, en pabbinn Leppalúði, – það var leiðindafólk. Þeir jólasveinar nefndust, – um jólin […]