Enn bætast við fleiri vísur

Það má með sanni segja að ferskeytlan lifir enn góðu lífi á Fróni. Í lausavísnaþættinum birtast nú vísur sem endur fyrir löngu urðu til í kaffistofu Máls og menningar að Laugavegi 18 og hafa geymst í minni Önnu Einarsdóttur fv. verslunarstjóra í Bókabúð Máls og menningar.

Fleiri gamlar lausavísur

Í dag var bætt við nokkrum vísum í þáttinn „Lausavísur“. Vísurnar eru undir titlinum „Vísur úr Dölunum“ og eru um sr. Jón Guðnason skjalavörð, sr. Ólaf Ólafsson á Kvennabrekku, Eyjólf bónda Jónasson í Sólheimum, Skúla bónda Jóhannesson á Dönustöðum og um köttinn hennar Hugrúnar Þorkelsdóttur á Hróðnýjarstöðum.

Opnun skáldaseturs

Það er segin saga að verk Jóhannesar úr Kötlum hafa um langa hríð verið vinsæl í skólum landsins. Í leikskólunum hafa barnaljóð hans átt fastan stað í litlum hjörtum og þegar nær dregur jólahátíð trónir hin sívinsæla bók hans Jólin koma efst á sölulistum bókabúða og efni hennar miðlað til nýrra kynslóða ár hvert, frá foreldri til barns.

Skáldasetur á Facebook

Hér birtast sjálfkrafa innlegg og umræða af Facebooksíðu Skáldaseturs.

Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum15. desember 2017
Sá fjórði, Þvörusleikir…
11 3    Skoða á Facebook
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum14. desember 2017
Stúfur hét sá þriðji…
13 1    Skoða á Facebook
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum13. desember 2017
Giljagaur var annar…
16 4    Skoða á Facebook
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum12. desember 2017
Stekkjarstaur kom fyrstur…
16 1    Skoða á Facebook
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum10. desember 2017
Yule-lads or Yulemen. They are some kind of humanoid trolls. Each one is named after their appearance or skill. Their skills are mainly just pranks or petty crimes. They’re harmless now but in the olden days they used to eat children.

Hugleikur
2    Skoða á Facebook