Fleiri gamlar lausavísur

Í dag var bætt við nokkrum vísum í þáttinn „Lausavísur“. Vísurnar eru undir titlinum „Vísur úr Dölunum“ og eru um sr. Jón Guðnason skjalavörð, sr. Ólaf Ólafsson á Kvennabrekku, Eyjólf bónda Jónasson í Sólheimum, Skúla bónda Jóhannesson á Dönustöðum og um köttinn hennar Hugrúnar Þorkelsdóttur á Hróðnýjarstöðum.

Opnun skáldaseturs

Það er segin saga að verk Jóhannesar úr Kötlum hafa um langa hríð verið vinsæl í skólum landsins. Í leikskólunum hafa barnaljóð hans átt fastan stað í litlum hjörtum og þegar nær dregur jólahátíð trónir hin sívinsæla bók hans Jólin koma efst á sölulistum bókabúða og efni hennar miðlað til nýrra kynslóða ár hvert, frá foreldri til barns.

Skáldasetur á Facebook

Hér birtast sjálfkrafa innlegg og umræða af Facebooksíðu Skáldaseturs.

Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum bætti við 7 nýjar myndir.1. febrúar 2017
Eins og áður hefur verið sagt frá hér á síðunni gaf Forlagið Friedrich Oetinger í Hamborg út afmælisrit núna fyrir síðustu jól, 2016, sem heitir Skandinavische Weihnacten. Þar er m.a. birt Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum í heild á þýsku í fyrsta sinn. Með kvæðinu eru birtar myndir Erlu Sigurðardóttur myndlistarmanns, sem hún hafði teiknað áður á jólakort fyrir Blindrafélagið, fyrir nokkrum árum. Var það gert að ósk forlagsins. Þetta er sérstaklega fallega útgefin bók og til mikils sóma fyrir þetta þýska forlag.
1    Skoða á Facebook
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum24. desember 2016
Þrettándi var Kertasníkir…
13 17    Skoða á Facebook
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum23. desember 2016
Ketkrókur, sá tólfti…
15 1 16    Skoða á Facebook
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum deildi myndbandi frá OLGA Vocal Ensemble.22. desember 2016
Einn allra fallegasti flutningur á þessum sálmi og þarna á sálmaskáldið Jóhannes úr Kötlum erindi 2-5
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
OLGA Vocal Ensemble
Yesterday we sang an Icelandic Christmas song in a giant empty fish tank in Hjalteyri, Iceland. Crazy acoustics and OMG verse 3! 😁 Looking forward to the rest of our Iceland Christmas tour! #JÓLÓ www.tix.is/is/event/3444/olgujol
9 2    Skoða á Facebook
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum
Skáldasetur | Jóhannes úr Kötlum22. desember 2016
Ellefti var Gáttaþefur…
16 1 13    Skoða á Facebook